Forréttir

Súpa dagsins1.490.-
Gulrótarsúpa1.490.-
Engifer, laukur, kóríander og kókos
Risotto1.490.-
sveppir og grænkál
Sjávarréttasúpa1.990.-
karrý, kókos og rækjur

Aðalréttir

Fiskur dagsins2.900.-
Fiskur og franskar2.900.-
Lambalundir3.300.-
kartöflur, seljurót og grænertur
Grísakinn2.900.-
kartöflumús, sveppir, perlulaukur og rauðvínssósa
Hnetusteik2.900.-
brokkolí, blómkál og blaðlauksdressing
Tagliatelle2.900.-
beikon og sveppir

Eftirréttir

Hvítsúkkulaði crème brûlée1.190.-
Pönnukaka1.190.-
Heit súkkulaðikaka1.190.-
Skyr panacotta1.190.-

3 réttir = 3.690 kr.

Forréttir

Humarsúpa2.700.-
Steiktur leturhumar og léttþeyttur rjómi
Reykt ýsa2.500.-
Kremaður blaðlaukur, vatnakarsi og piparrótarsósa
Allt smakk4.400.- fyrir tvo
Harðfiskur, hákarl, síld, rúgbrauð, graflax, sviðasulta og hangikjötstartar með piparrót
Gulrótarsúpa2.100.-
Eingifer,laukur, koríander og kókos. (Vegan )
Sjávarréta risotto2.800.-
Hörpuskel, rækjur og humar

Grænmetisréttir

Sveppa ravioli3.950.-
Grænertur, radísur og sveppasoð

Barnaseðill

Fiskur, franskar og salat1.800.-
Kjúklingur og franskar1.800.-

Aðalréttir

Steiktur þorskhnakki4.500.-
Blómkál, hvítlaukur og reykt smjör
Ristuð bleikja4.300.-
Jarðskokkar, blaðlaukur og hollandaise sósa
Fiskur dagsins4.100.-
Ferskasti fiskurinn hverju sinni útfærður af matreiðslumönnum Lækjarbrekku
Gratineraður plokkfiskur3.800.-
Borinn fram með salati og heimabökuðu rúgbrauð
Grilluð Nautalund5.800.-
Seljurót, rauðlaukur, kartöflur og hunang kryddsósa
Grilluð Nauta Framhryggjarsteik6.400.-
Seljurót, rauðlaukur, kartöflur og hunang kryddsósa
Lambahryggur5.800.-
Vorlaukur, seljurót, grænertur, kartöflusalat og timjan sósa
Hægeldaður lambaskanki4.400.-
Ristað rótargrænmeti, grænertur, sveppir, kartöflumús og rauðvínsgljái
Andabringa4.900.-
Kartöflur, gulbeður, rauðrófur og appelsínusósa

4ra rétta seðill

Nauta carpaccio
Sveppakrem, furuhnetur, parmesan, klettasalat og truffluolía
Reykt ýsa
Kremaður blaðlaukur, vatnakarsi og piparrótarsósa
Steiktur þorskhnakki
Blómkál, hvítlaukur og reykt smjör
eða
Lambahryggur
Vorlaukur, seljurót, grænertur, kartöflusalat og timjan sósa
Manjari súkkulaðimús
Dökk súkkulaðimús, jarðaber og skyrís
Verð á mann8.500.-
Með vínum13.500.-
G = Glutenfrítt / Glutenfree L=Lactose frítt / Lactose free V = Vegan

Eftirréttir

Skyr panacotta1.480.-
Heimalagað granola og mango sorbet
Súkkulaðifondant1.790.-
með vanilluís og ávöxtum
Íslenski osturinn Auður1.790.-
Ostamús, kaka og hindber
Ávaxtasalat1.690.-
Exotísk ávaxtasúpa og sítrónu sorbet
Manjari súkkulaðimús1.790.-
Dökk súkkulaði mús, jarðaber og skyrís
Pönnukaka1.450.-
Með bláberjasultu og rjóma

Saga hússins

Veitingarekstur hófst í þessu húsi 10 okt. 1981 eftir umfangsmiklar endurbætur í framhaldi áralangrar baráttu fyrir friðun húsa hér á lóðinni. Við endurbygginguna var þess gætt meðfram sjónarmiðum um notagildi að halda sem upprunalegustu útliti. T.d. eru gluggar og burðarviðir í húsinu að stórum hluta þeir sömu og voru upphaflega.
Húsið er með þeim eldri, sem enn standa í Reykjavík, upphaflega byggt sem íbúðarhús 1834. Fyrir því stóð P.C. Knudtzon, umsvifamikill kaupskipa- og verslunareigandi í Kaupmannahöfn og Reykjavík. Hann byggði jafnframt brauðgerðarhús og móhús á lóðinni og fékk hingað til lands danskan bakara, Tönnes Daniel Bernhöft til að reka hér brauðgerð.
Bernhöft keypti svo húsin 1845 og var lengi eini bakarinn í bænum og hafði mikið umleikis. Árið 1861 byggði hann geymsluhús (Kornhlöðuna) hér syðst á lóðinni og sölubúð við íbúðarhúsið 1885 (þar sem nú er veitingasalur næst götunni). Að honum látum hélt fjölskyldan áfram rekstri brauðgerða í tvo ættliði eða fram til 1944 í gamla bakaríinu.
Merkilegt má teljast að þetta hús skuli enn standa, því tvisvar var það selt til niðurrifs. Árið 1923 keypti KFUM og K húsið í því skyni að reisa hér stórhýsi og síðar íslenska ríkið árið 1931 til að byggja hér stjórnarráðshús, en framkvæmdir drógust og ekkert varð úr þessu áformum. Húsið var notað til íbúðar fram til 1961 og áfram rekin í því lítil verslun fram að endurreisn þess. Má því segja að húsið hafi verið í niðurníðslu um áratuga skeið meðan óvissa ríkti um framtíð þess þar til það var friðað ásamt öðrum húsum í sömu húsaröð árið 1979.

Lækjarbrekka

Lækjarbrekka er klassískur veitingastaður sem opnaði 1981 í einu elsta húsi Reykjavíkur. Við sérhæfum okkur í skandinavískri matargerð og leggjum áherslu á ferskt hráefni frá Íslandi með fyrsta flokks þjónustu.
Í Lækjarbrekku eru staðsettir tveir veislusalir, Litla Brekka og Kornhlaðan með rými fyrir allt að 100manns. Tilvalið fyrir ýmsar uppákomur s.s. jólahlaðborð, fermingar, afmæli og hvers kyns fundi. Salir okkar eru með skjávarpa, hljóðkerfi og þráðlausu internet. Endilega sendið okkur línu á info@laekjarbrekka.is fyrir frekari upplýsingar

Bókaðu borð á netinu !

Þú getur tekið frá borð í gegnum bókunarvélina okkar hérna á netinu. Ef þú vilt frekar heyra í okkur er þér velkomið að hringja í +354 551 4430

Bókaðu á netinu!

Fylgdu okkur allstaðar

 

Deildu okkur með vinum þinum

 

Við erum á kortinu

Skoðaðu Instagramið okkar

Instagram has returned invalid data.

Show more..

Matsedlarnir okkar

Hádegisseðill Kvöldseðill

Opnunartímar

Lækjarbrekka er opin frá: 11:30 alla daga vikunnar.

Borðapantanir og hópapantanir er hægt að bóka í: Síma 551 4430 eða tölvupóst info@laekjarbrekka.is

Vinsamlegast athugaðu að borðapantanir í gegnum tölvupóst verða að berast 2 dögum fyrir dagsetningu sem óskað er eftir.

Address

Lækjarbrekka Bankastræti 2 101, Reykjavik +354 551 4430 INFO@LAEKJARBREKKA.IS WWW.LAEKJARBREKKA.IS