Kvöldseðill

Forréttir

Humarsúpa2.700.-
Steiktur leturhumar og léttþeyttur rjómi
Andalæri2.500.-
Gulrófur, appelsína og yuzu dressing
Jólasmakk4.400.- fyrir tvo
Síld og rúgbrauð, grafinn lax, heitreyktur silungur, kjúklingalifrarkæfa, grafin gæs og hangikjötstartar með piparrót
Kjúklingasalat2.200.-
Egg, tómatar og ristaðar paprikur

Grænmetisréttir

Hnetusteik3.950.-
Spergilklál og blaðlaukssósa

Barnaseðill

Fiskur, franskar og salat1.800.-
Kjúklingur og franskar1.800.-

Aðalréttir

Saltfiskur og leturhumar4.500.-
Fennika, epli, “brandade” og leturhumarsósa
Ristuð bleikja4.300.-
Aspas, blaðlaukur og hollandaise sósa
Fiskur dagsins4.100.-
Ferskasti fiskurinn hverju sinni útfærður af matreiðslumönnum Lækjarbrekku
Gratineraður plokkfiskur3.800.-
Borinn fram með salati og heimabökuðu rúgbrauð
Grilluð Nautalund5.800.-
Seljurót, rauðlaukur, kartöflur og hunang kryddsósa
Grilluð Nauta Framhryggjarsteik6.400.-
Seljurót, rauðlaukur, kartöflur og hunang kryddsósa
Lambahryggur5.800.-
Grænertur, rauðkál, kartöflusalat og rauðvínssósa
Hægeldaður lambaskanki4.400.-
Ristað rótargrænmeti, grænertur, sveppir, kartöflumús og rauðvínsgljái
Kjúklingabringa4.300.-
Quinoa, sveppir, grænkál og tómatar

Jólaseðill

Gæsasúpa
Þessi gamla góða
Jólasmakk
Síld og rúgbrauð, grafinn lax, heitreyktur silungur, kjúklingalifrarkæfa, grafin gæs og hangikjötstartar með piparrót
Leturhumar
með blómkáli
Dádýr
Rósakál, vínber og myrkilsveppir
Manjari súkkulaðimús
Kirsuber og ris a la mande
Verð á mann8.900.-
Með vínum14.900.-
G = Glutenfrítt / Glutenfree L=Lactose frítt / Lactose free V = Vegan