Veislusalir

Í hjarta Reykjavíkur

Lækjarbrekka býður uppá úrvals veisluþjónustu og veislusali fyrir margvíslega viðburði í hjarta miðborgar Reykjavíkur.

Hafðu samband

Viltu nánari upplýsingar um veislusalina á Lækjarbrekku?
Hafðu samband í 551 4430 eða info@laekjarbrekka.is

Litla Brekka (10-60 manns)

Litla Brekka er fallegur og bjartur veislusalur með upphækkuðum palli og útsýni yfir Bankastrætið.
Salurinn er hentugur í veislur fyrir 10-60 manns.

Kornhlaðan (40-100 manns)

Kornhlaðan er stór og skemmtilegur veislusalur, fullbúinn af ráðstefnu búnaði.
Veislusalurinn er hentugur í allar gerðir af veislum fyrir allt að 100 gesti.